Þjónustum Modernus var lokað þann 31/12/2021. Sjá frétt um lokun Modernusar á vef isnic.is og í tölvupósti sem sendur var á yfirnotendur.
Viðbætt 6/1/2022
Nýstofnað félag, Akita ehf. hefur keypt lénin „teljari.is.“ og „svarbox.is.“ af Interneti á Íslandi hf
og um leið tekið á sig fulla ábyrgð á notkun þeirra.
Akita kaupir aðeins lénin (og viðskiptavildina sem þeim fylgir) en engan hugbúnað eða gögn um viðskiptavini,
heldur verður þeim eytt til samræmis við upplýsingastefnu ISNIC.
Sjá vefsíðu Teljari.is og Svarbox.is